Einangrun – Steinull hf. Sauðárkróki

Steinull hf hóf framleiðslu á steinullareinangrun til notkunar í byggingar í ágúst 1985.

Frá byrjun hefur mikil þróun verið á framleiðslunni ásamt því að vöruframboð hefur aukist verulega í takt við þróun á byggingarmarkaði.

Fljótlega eftir stofnun byrjaði útflutningur á framleiðslu verksmiðjunnar og eru þar Færeyjar, Bretland og Þýskaland með mesta magnið á liðnum árum.


Based on templates Written by Martin Hepp, http://www.heppnetz.de/.

company logo
brand logo